Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

325. fundur 25. mars 2015 kl. 16:15 - 17:15 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Sigríður Svavarsdóttir forseti
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir 2. varaforseti
  • Hrund Pétursdóttir 4. varam.
  • Gísli Sigurðsson 1. varam.
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Skagafjarðarveitur hitaveita - Umsókn um framkvæmdaleyfi. Hitav í Fljótum.

Málsnúmer 1502245Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 270. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2015 með átta atkvæðum.

2.Veitunefnd - 14

Málsnúmer 1502016FVakta málsnúmer

Fundargerð 14. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 325. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gísli Sigurðsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Gísli Sigurðsson, Bjarni Jónsson og Gísli Sigurðsson kvöddu sér hljóðs.

2.1.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 2

Málsnúmer 1502010FVakta málsnúmer

Afgreiðsla 270. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2015 með níu atkvæðum.

2.2.Ánastaðir 146144 - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 1503088Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 270. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2015 með átta atkvæðum.

2.3.Vindheimar 146249 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1503089Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 270. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2015 með átta atkvæðum.

2.4.Steintún 146234 - Umsókn um leyfi til skógræktar að Steintúni

Málsnúmer 1503038Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 270. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2015 með átta atkvæðum.

2.5.Þröm 176749 - Umsókn um leyfi til skógræktar.

Málsnúmer 1502168Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 270. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2015 með átta atkvæðum.

2.6.Skógargata 1 - Umsókn um lóð

Málsnúmer 1503090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 270. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2015 með átta atkvæðum.

2.7.Freyjugata - Fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1503030Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 270. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2015 með átta atkvæðum.

2.8.Glaumbær - deiliskipulag

Málsnúmer 1310208Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 270. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2015 með átta atkvæðum.

2.9.Skoðun hitaveitukosta í Skagafirði

Málsnúmer 1312140Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 14. fundar veitunefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

3.Skipulags- og byggingarnefnd - 270

Málsnúmer 1502015FVakta málsnúmer

Fundargerð 270. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 325. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gísli Sigurðsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.

3.1.Uppbygging fjölnota íþróttahúss á Sauðárkróki

Málsnúmer 1501295Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 218. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2014 með níu atkvæðum.

3.2.Tillaga að opnunartíma sundlauga yfir páskana 2015.

Málsnúmer 1502232Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 218. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2014 með níu atkvæðum.

3.3.14/11/04 Reglur um Ungmennaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 1409248Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 218. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

3.4.Námskeið fyrir félagsmálanefndir og starfsfólk félagsþjónustu.

Málsnúmer 1501302Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 218. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

3.5.Fundargerðir Þjónustuhóps Róta bs 2015

Málsnúmer 1502215Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 218. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

3.6.Umsókn um leyfi til að starfa sem dagforeldri á einkaheimili. EN.

Málsnúmer 1502216Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 218. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

3.7.Umsókn um leyfi fyrir daggæslu barna á einkaheimili HA.

Málsnúmer 1501299Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 218. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

4.Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 28

Málsnúmer 1502022FVakta málsnúmer

Fundargerð 28. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi lögð fram til afgreiðslu á 325. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.Fundagerðir Sambands sv.fél. á köldum svæðum 2015

Málsnúmer 1501003Vakta málsnúmer

Fundargerð Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum frá 10. mars 2015 lögð fram til kynningar á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015.

6.Fundagerðir stjórnar 2015 - Heilbr.eftirl. Nl.v

Málsnúmer 1501009Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 12. mars 2015 lögð fram til kynningar á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015.

7.Fundagerðir skólanefndar FNV 2015

Málsnúmer 1501010Vakta málsnúmer

Fundargerð skólanefndar FNV frá 26. febrúar 2015 lögð fram til kynningar á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015.

8.Fundagerðir stjórnar 2015 - Norðurá

Málsnúmer 1501008Vakta málsnúmer

Fundargerð 61. stjórnarfundar Norðurár bs. frá 26. febrúar 2015 ásamt fundargerð aðalfundar Norðurár bs. frá 26. febrúar 2015, lagðar fram til kynningar á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015.

9.Gjaldskrá Húss frítímans 2015

Málsnúmer 1501039Vakta málsnúmer

Vísað frá 688. fundi byggaðrráðs til samþykktar í sveitarstjórn.

"Lögð fram tillaga að gjaldskrá fyrir Hús frítímans frá 1. janúar 2015 sem var vísað frá 217. fundi félags- og tómstundanefndar, þann 4. febrúar 2015.

Gjaldskrá leigu:
Barnaafmæli, 8.000 kr.
Fundur/ráðstefna skemmri en 3 klst., 10.000 kr.
Fundur/ráðstefna lengri en 3 klst., 15.000 kr.
Gjald fyrir markaði góðgerðarfélaga/"opið hús", einstaklingur, 15.000 kr.
Leiga fyrir veislur eða sambærilegt, 50.000 kr.
Leiga til íþróttafélaga vegna gistingar, pr. nótt á mann, 1.000 kr.
Byggðarráð samþykkir ofangreinda gjaldskrá."

Ofangreind gjaldskrá Húss frítímans borin undir atkvæði og samþykkt með átta atkvæðum.

9.1.Endurskoðun samstarfssamninga - Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur.

Málsnúmer 1502247Vakta málsnúmer

Fundargerð 28. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

9.2.Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð - skipulagsbreyting

Málsnúmer 1502246Vakta málsnúmer

Fundargerð 28. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

9.3.Skólastjóri Varmahlíðarskóla

Málsnúmer 1502244Vakta málsnúmer

Fundargerð 28. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

9.4.Varmahlíðarskóli - staða húsnæðismála

Málsnúmer 1411114Vakta málsnúmer

Fundargerð 28. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

9.5.Fjáhagsaðstoð Trúnaðarbók 2015

Málsnúmer 1502002Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 218. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

9.6.Styrkur vegna krabbameinsleitar - Kiwanisklúbburinn Drangey

Málsnúmer 1503101Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 15. fundar veitunefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

9.7.Vatnsveita á Steinsstöðum - erindi frá Friðriki Rúnari Friðrikssyni

Málsnúmer 1503103Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 15. fundar veitunefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

9.8.Hitaveita í Fljótum 2015

Málsnúmer 1408141Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 15. fundar veitunefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

9.9.Breytingar á gjaldskrá Skagafjarðarveitna

Málsnúmer 1502197Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 15. fundar veitunefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

10.Veitunefnd - 15

Málsnúmer 1503005FVakta málsnúmer

Fundargerð 15. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 325. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gísli Sigurðsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

10.1.Lögfræðiálit v/hitaveitu í Reykjarhól

Málsnúmer 1502223Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 14. fundar veitunefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

10.2.Breytingar á gjaldskrá Skagafjarðarveitna

Málsnúmer 1502197Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 14. fundar veitunefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

10.3.Hitaveita í Fljótum 2015

Málsnúmer 1408141Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 14. fundar veitunefndar staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

10.4.Beiðni um viðræður - Húsnæðissamvinnufél Skagafj.

Málsnúmer 1502212Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.Byggðarráð Skagafjarðar - 689

Málsnúmer 1503004FVakta málsnúmer

Fundargerð 689. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 325. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs. Fleiri ekki.

11.1.Fundagerðir 2015 - Samtök sjávarútv.sv.fél

Málsnúmer 1501017Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.2.Fundagerðir stjórnar 2015 - SSNV

Málsnúmer 1501004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.3.Byggingarnefnd Árskóla

Málsnúmer 1502227Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.4.Viðvík 178680 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1502108Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.5.Tröð 145932 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1502147Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.6.Ásgarður eystri 179981 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1502191Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.7.Lauftún 146056 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrareleyfis

Málsnúmer 1502138Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.8.Húsey 146043 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1502137Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.9.Rotaryklúbbur Sauðárkróks - verkefnið Litli-Skógur

Málsnúmer 1502210Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 689. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.10.Styrktarsjóður EBÍ 2015

Málsnúmer 1502141Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.11.Vinabæjarmót 2015 í Kongsberg, Noregi

Málsnúmer 1502157Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.12.Norðurá bs. - aðalfundarboð

Málsnúmer 1502142Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.13.Fjárhagslegt uppgjör á SFNV yfir til Róta bs.

Málsnúmer 1502164Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.14.Dvalarstyrkir nemenda við Háskólann á Hólum

Málsnúmer 1502173Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.15.Afskrift á sveitarsjóðsgjöldum

Málsnúmer 1502110Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

11.16.Gjaldskrá Húss frítímans 2015

Málsnúmer 1501039Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til 9. liðar á dagskrá, "1501039 - Gjaldskrá Húss frítímans 2015" Samþykkt samhljóða.

11.17.Beiðni frá Rotaryklúbbi Sauðárkróks um fund

Málsnúmer 1502210Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 688. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

12.Byggðarráð Skagafjarðar - 690

Málsnúmer 1503011FVakta málsnúmer

Fundargerð 690. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 325. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson kvöddu sér hljóðs.

13.Félags- og tómstundanefnd - 218

Málsnúmer 1502020FVakta málsnúmer

Fundargerð 218. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 325. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

13.1.Aðstaða fyrir RÚV á Sauðárkróki - uppsögn

Málsnúmer 1503034Vakta málsnúmer

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs og lagði til að sveitarstjórn gerði eftirfarandi bókun byggðarráðs að sinni:
"Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar harmar þá ráðstöfun Ríkisútvarps allra landsmanna að leggja niður starfstöð sína á Sauðárkróki á sama tíma og stofnunin boðar eflingu starfsemi sinnar á landsbyggðinni. Mikilvægt er að Ríkisútvarpið sé sýnilegt í starfsemi sinni um allt land og er Norðurland vestra þar ekki undanskilið.
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur stutt vel við starfsemi Ríkisútvarpsins og greitt húsaleigu fyrir upptöku- og útsendingaraðstöðu RÚV á Sauðárkróki í áratug. Frá hljóðverinu hefur verið sinnt dagskrárgerð og beinar útsendingar sendar þaðan, meðal annars sá vinsæli þáttur Á sagnaslóð sem nú hefur verið lagður af.
Byggðarráð skorar á útvarpsstjóra og Ríkisútvarpið að endurvekja metnaðarfulla dagskrárgerð og fréttaflutning frá landshlutanum."
Samþykkt samhljóða.

Afgreiðsla 690. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

13.2.Umsókn vegna fasteignagjalda

Málsnúmer 1501348Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 690. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

13.3.Steinsstaðaskóli lóð 146228 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1503111Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 690. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

13.4.Reykjarhóll 146878 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1411239Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 690. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

13.5.Laugarhvammur land 14, 201896 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1503112Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 690. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

13.6.Laugarból lóð 205500 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1503114Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 690. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

13.7.Vinabæjarmót 2015 í Kongsberg, Noregi

Málsnúmer 1502157Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 690. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

14.Byggðarráð Skagafjarðar - 688

Málsnúmer 1502021FVakta málsnúmer

Fundargerð 688. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 325. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

14.1.Rætur b.s. - málefni fatlaðra 2015

Málsnúmer 1501005Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 689. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

14.2.Fundagerðir 2015 - Samtök sjávarútv.sv.fél

Málsnúmer 1501017Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 689. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

14.3.Saurbær lóð 214747 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1503026Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 689. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

14.4.Styrkbeiðni -Dropinn

Málsnúmer 1503009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 689. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

14.5.Landsþing 2015

Málsnúmer 1501032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 689. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

14.6.Fuglastígur á Norðurlandi vestra

Málsnúmer 1411076Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 689. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

14.7.Air 66N - ósk um fund og framlag

Málsnúmer 1503013Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 689. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

14.8.Afskrift á sveitarsjóðsgjöldum

Málsnúmer 1502110Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 689. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:15.