Lagður fram tölvupóstur dagsettur 1. mars 2015 frá Dropanum, styrktarfélagi barna með sykursýki þar sem óskað er eftir fjárhagslegum stuðningi við félagið vegna sumarbúða skjólstæðinga félagsins. Byggðarráð samþykkir að styrkja verkefnið um 50.000 kr. og fjármagnið tekið af fjárhagslið 21890. Byggðarráð býður verkefnið velkomið í Skagafjörð.
Byggðarráð samþykkir að styrkja verkefnið um 50.000 kr. og fjármagnið tekið af fjárhagslið 21890. Byggðarráð býður verkefnið velkomið í Skagafjörð.