Lagðar fram tilkynningar dagsettar 2. og 9. mars 2015 frá Matvælastofnun um riðu í sauðfé sem tilheyrir jörðunum Valagerði og Víðiholti. Landbúnaðarnefnd stóð fyrir íbúafundi á Löngumýri þann 24. mars s.l. sem var vel sóttur og upplýsandi. Landbúnaðarnefnd brýnir fyrir bændum að halda vöku sinni gagnvart riðuveiki í sauðfé.
Landbúnaðarnefnd stóð fyrir íbúafundi á Löngumýri þann 24. mars s.l. sem var vel sóttur og upplýsandi.
Landbúnaðarnefnd brýnir fyrir bændum að halda vöku sinni gagnvart riðuveiki í sauðfé.