Fara í efni

Mast - Tilkynning um riðu

Málsnúmer 1503032

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 177. fundur - 30.03.2015

Lagðar fram tilkynningar dagsettar 2. og 9. mars 2015 frá Matvælastofnun um riðu í sauðfé sem tilheyrir jörðunum Valagerði og Víðiholti.
Landbúnaðarnefnd stóð fyrir íbúafundi á Löngumýri þann 24. mars s.l. sem var vel sóttur og upplýsandi.
Landbúnaðarnefnd brýnir fyrir bændum að halda vöku sinni gagnvart riðuveiki í sauðfé.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.