Olweusarkönnun. Niðurstöður 2011-2014
Málsnúmer 1503053
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 102. fundur - 23.03.2015
Niðurstöður Olweusarkönnunarinnar 2011-2014 lagðar fram til kynningar. Fræðslunefnd hvetur stjórnendur, starfsfólk og alla íbúa til að vera á varðbergi gagnvart einelti og bregðast við með viðeigandi hætti.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015
Afgreiðsla 102. fundar fræðslunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.