Laugarhvammur land 14, 201896 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1503112
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 3. fundur - 24.03.2015
Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra þar sem óskað er umsagnar um umsókn Jóhönnu Sigurðardóttur kt. 270264-7199 fh. Ferðaþjónustunar Steinsstöðum kt. 690704-4390. Umsóknin er endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Lambeyri lóð 201898, gististað. Tegund gististaðar er frístundahús í landin Lambeyrar á lóð 201898. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 325. fundur - 25.03.2015
Afgreiðsla 690. fundar byggðaráðs staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.