Erasmus+ Umsókn vegna ytra mats í leik- og grunnskólum
Málsnúmer 1503135
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 104. fundur - 01.06.2015
Kynntur var styrkur sem sveitarfélagið/fræðsluþjónustan fékk úr Erasmus+ áætluninni vegna kynningar og innleiðingar á ytra mati í leik- grunn- og tónlistarskólum Skagafjarðar. Styrkurinn er upp á 22.860 evrur eða sem samsvarar til 3,4 milljónum króna.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015
Afgreiðsla 104. fundar fræðslunefndar staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2014 með níu atkvæðum.