Fara í efni

Hraun í Unadal

Málsnúmer 1503137

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 177. fundur - 30.03.2015

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 18. mars 2015 frá Rúnari Þór Númasyni, þar sem hann leitar eftir afstöðu nefndarinnar hvort heimilt sé að vera með nautgripi yfir sumartímann í landi Hrauns í Unadal.
Landbúnaðarnefnd er mótfallin því að nautgripir verði haldnir í landi Hrauns í Unadal.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015

Afgreiðsla 177. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2015 með níu atkvæðum.