Lagður fram tölvupóstur dagsettur 18. mars 2015 frá Rúnari Þór Númasyni, þar sem hann leitar eftir afstöðu nefndarinnar hvort heimilt sé að vera með nautgripi yfir sumartímann í landi Hrauns í Unadal. Landbúnaðarnefnd er mótfallin því að nautgripir verði haldnir í landi Hrauns í Unadal.
Landbúnaðarnefnd er mótfallin því að nautgripir verði haldnir í landi Hrauns í Unadal.