Samgönguáætlun 2013 til 2016 - framlög til sjóvarna í Skagafirði
Málsnúmer 1504127
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 327. fundur - 13.05.2015
Viggó Jónsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar.
Afgreiðsla 109. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 327. fundi sveitarstjórnar 13. maí 2015 með átta atkvæðum.
Afgreiðsla 109. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 327. fundi sveitarstjórnar 13. maí 2015 með átta atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 705. fundur - 13.08.2015
Lögð fram bókun frá 109. fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 20. apríl 2015. Þar kemur meðal annars fram að heildarkostnaður framkvæmdanna árið 2015 er um 9,7 milljónir króna og þar af er hlutur sveitarfélags um 1.200 þús.kr.
Nefndin óskar eftir viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2015 vegna framkvæmdana.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að hafa samband við viðkomandi landeigendur varðandi málið áður en endanleg afstaða verður tekin.
Nefndin óskar eftir viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2015 vegna framkvæmdana.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að hafa samband við viðkomandi landeigendur varðandi málið áður en endanleg afstaða verður tekin.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 330. fundur - 19.08.2015
Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með átta atkvæðum. Viggó Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu málsins.
Ekki var gert ráð fyrir framkvæmdunum á fjárhagsáætlun ársins 2015 þar sem ekki barst tilkynning um að framkvæmdirnar hefðu komist inn á samgönguáætlun.
Heildarkostnaður framkvæmdana er um 9,7 milljónir og þar af er hlutur sveitarfélags um 1.200 þús.
Nefndin óskar eftir viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2015 vegna framkvæmdana.