Lagt var fyrir fundinn tilboð frá KrÓla ehf í nýjar flotbryggjueiningar á Hofsósi. Tilboðið gerir ráð fyrir 3 x 6m einingum sem festar eru með Seaflex ankerum, samskonar búnaði og notaður er á flotbryggjur á Sauðárkróki. Kostnaður við nýjar einingar er um 7,5 milljónir m/vsk með uppsetningu. Á fjárhagsáætlun ársins 2015 er gert ráð fyrir 6 milljónum í flotbryggju á Hofsósi. Kannaður verður möguleiki á sölu á eldri flotbryggjueiningum til að brúa bilið. Nefndin samþykkir framkvæmdina ef hún rúmast innan fjárhagsáætlunar.
Tilboðið gerir ráð fyrir 3 x 6m einingum sem festar eru með Seaflex ankerum, samskonar búnaði og notaður er á flotbryggjur á Sauðárkróki. Kostnaður við nýjar einingar er um 7,5 milljónir m/vsk með uppsetningu.
Á fjárhagsáætlun ársins 2015 er gert ráð fyrir 6 milljónum í flotbryggju á Hofsósi.
Kannaður verður möguleiki á sölu á eldri flotbryggjueiningum til að brúa bilið.
Nefndin samþykkir framkvæmdina ef hún rúmast innan fjárhagsáætlunar.