Fara í efni

Leyfi frá nefndarstörfum

Málsnúmer 1504160

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015

Lagt fram bréf dags. 15. apríl 2015 frá Höllu Ólafsdóttur þar sem hún óskar eftir leyfi frá nefndarstörfum frá og með 1. maí 2015 til 15. apríl 2016.
Erindið borið undir afgreiðslu og samþykkt.

Forseti gerir tillögu um Sigríði Svavarsdóttur í stað Höllu.
Samþykkt.