Samningar við GSS - Golfklúbb Sauðárkróks
Málsnúmer 1505014
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 220. fundur - 06.05.2015
Lögð var fram tillaga að nýjum samningum við Golfklúbb Sauðárkróks til 10 ára. Um er að ræða annars vegar samning um slátt á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki og hins vegar samning um rekstur og uppbyggingu golfsvæðisins. Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti samningana og vísar þeim till byggðarráðs.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 327. fundur - 13.05.2015
Afgreiðsla 220. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 327. fundi sveitarstjórnar 13. maí 2015 með níu atkvæðum.