Kerrustyrkur fyrir Dagforeldra í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Málsnúmer 1505015
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 220. fundur - 06.05.2015
Lagt var til að veita tveimur starfandi dagforeldrum, sem sótt hafa um aðstoð til kaupa á sérútbúnum kerrum, styrk að upphæð kr. 50.000 til hvors umsækjanda.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 327. fundur - 13.05.2015
Afgreiðsla 220. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 327. fundi sveitarstjórnar 13. maí 2015 með níu atkvæðum.