Starfsemi tónlistarskóla 2015-2016
Málsnúmer 1505085
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 103. fundur - 15.05.2015
Lagt er til að auglýst verði eftir kennara í strengjadeild í 100% starf og píanókennara í 70% starf sem vegna kennslu austan Vatna. Þetta mun ekki hafa í för með sér fjölgun stöðugilda. Nefndin samþykkir tillöguna.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015
Afgreiðsla 103. fundar fræðslunefndar staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2014 með níu atkvæðum.