Fara í efni

Markaðsstofa Norðurlands - ársreikningur 2014

Málsnúmer 1505191

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 697. fundur - 29.05.2015

Lagður fram til kynningar ársreikningur Markaðsstofu Norðurlands fyrir árið 2014. Einnig kynnt ný stjórn Markaðsstofunnar sem í sitja fulltrúar ferðaþjónustufyrirtækja á Norðurlandi, tveir frá Norðurlandi vestra og þrír frá Norðurlandi eystra. Á fundinum voru kjörin til tveggja ára Svanhildur Pálsdóttir, Hótel Varmahlíð, Gunnar Jóhannesson, Fjallasýn og Njáll Trausti Friðbertsson, Sæluhúsum. Einnig sitja í stjórn Birna Lind Björnsdóttir, Norðursiglingu og Sigríður Káradóttir, Gestastofu Sútarans. Varamenn voru kjörnir til eins árs Karl Jónsson, Lamb-Inn og Tómas Árdal, Arctic Hotels.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 19. fundur - 08.06.2015

Lögð fram til kynningar gögn frá Aðalfundi Markaðsstofu Norðurlands sem haldinn var 22. maí sl.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015

Afgreiðsla 697. fundar byggðaráðs staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2015 með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015

Afgreiðsla 19. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2015 með níu atkvæðum.