Lagt fram til kynningar, bréf frá Styrktasjóði EBÍ, þar sem fram komu styrkveitingar til 16 aðila að upphæð 5,0 milljónir króna. 400.000 þúsund króna úthlutun kom í hlut Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna uppbyggingar á útivistarsvæðinu í Litla Skógi.
400.000 þúsund króna úthlutun kom í hlut Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna uppbyggingar á útivistarsvæðinu í Litla Skógi.