Fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018
Málsnúmer 1506084
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015
Stefán Vagn Stefánsson les upp bókun Byggðarráðs og leggur til að sveitarstjórn bóki sömu bókun.
Sveitarstjórn samþykkir að árétta bókun Byggðarráðs.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar lýsir vonbrigðum og þungum áhyggjum af framkominni samgönguáætlun 2015-2018 þar sem Skagafjörður er sniðgenginn. Ljóst er að við núverandi tillögur veður vart unað og óliðandi að ekki verði einni krónu veitt í vegaframkvæmdir í Skagafirði á umræddu tímabili, 2015-2018, sem og að svo virðist vera að búið sé að taka Alexandersflugvöll út úr grunnneti innanlandsflugs.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar krefst þess að stjórnvöld endurskoði áform sín og taki tillit til þarfa svæðisins í sinni áætlunargerð.
Afgreiðsla 699. fundar byggðaráðs staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2015 með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn samþykkir að árétta bókun Byggðarráðs.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar lýsir vonbrigðum og þungum áhyggjum af framkominni samgönguáætlun 2015-2018 þar sem Skagafjörður er sniðgenginn. Ljóst er að við núverandi tillögur veður vart unað og óliðandi að ekki verði einni krónu veitt í vegaframkvæmdir í Skagafirði á umræddu tímabili, 2015-2018, sem og að svo virðist vera að búið sé að taka Alexandersflugvöll út úr grunnneti innanlandsflugs.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar krefst þess að stjórnvöld endurskoði áform sín og taki tillit til þarfa svæðisins í sinni áætlunargerð.
Afgreiðsla 699. fundar byggðaráðs staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2015 með níu atkvæðum.
Byggðarráð Sveitarfélagins Skagafjarðar lýsir vonbrigðum og þungum áhyggjum af framkominni samgönguáætlun 2015-2018 þar sem Skagafjörður er sniðgenginn. Ljóst er að við núverandi tillögur veður vart unað og óliðandi að ekki verði einni krónu veitt í vegaframkvæmdir í Skagafirði á umræddu tímabili, 2015-2018, sem og að svo virðist vera að búið sé að taka Alexandersflugvöll út úr grunnneti innanlandsflugs.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar krefst þess að stjórnvöld endurskoði áform sín og taki tillit til þarfa svæðisins í sinni áætlunargerð.