Tónlistarhátíðin Gæran 2015
Málsnúmer 1507117
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 22. fundur - 28.08.2015
Tekin fyrir umsókn um styrk frá forsvarsmönnum tónlistarhátíðarinnar Gærunnar. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fagnar framtakinu og hvetur aðstandendur hátíðarinnar til að halda áfram uppbyggingu og þróun hátíðarinnar. Nefndin samþykkir að veita kr. 250.000,- til hátíðarinnar sem tekin verður af fjárhagslið 05890.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 331. fundur - 16.09.2015
Afgreiðsla 22. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 331. fundi sveitarstjórnar 16. september með átta atkvæðum.