Fara í efni

Umsókn um heimtaug kalt vatn - sumarhús í landi Laugahvamms

Málsnúmer 1509007

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 19. fundur - 09.09.2015

Lögð var fyrir fundinn umsókn um tengingu við kalt vatn frá sumarhúsaeigendum í landi Laugahvamms.
Sviðstjóra falið að afla frekari gagna um núverandi veitukerfi sem ekki er í eigu Skagafjarðarveitna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 331. fundur - 16.09.2015

Afgreiðsla 19. fundar veitunefndar staðfest á 331. fundi sveitarstjórnar 16. september 2015 með átta atkvæðum.