Læsisstefna fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð
Málsnúmer 1509040
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 106. fundur - 08.09.2015
Sviðsstjóri og sérfræðingur fjölskylduþjónustu sögðu frá vinnu við gerð læsisstefnu fyrir leik- og grunnskóla sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 331. fundur - 16.09.2015
Afgreiðsla 106. fundar fræðslunefndar staðfest á 331. fundi sveitarstjórnar 16. september 2015 með átta atkvæðum.
Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 109. fundur - 02.02.2016
Upplýst var um gang mála varðandi vinnu við gerð læsisstefnu Sveitarfélagins Skagafjarðar. Nefndin fagnar því hver vel fagfólk skólanna hefur tekið þessari vinnu og bindur vonir við að læsisstefna og framkvæmd hennar muni verða til að efla enn frekar nám í leik- grunn- og tónlistarskóla Skagafjarðar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016
Afgreiðsla 109. fundar fræðslunefndar staðfest á 337. fundi sveitarstjórnar 17. febrúar 2016 með níu atkvæðum.