Mat á starfsáætlun leikskólanna 2014 - 2015
Málsnúmer 1509087
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 107. fundur - 04.11.2015
Farið var yfir mat á starfsáætlunum fyrir leikskóla skólaárið 2014-2015.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015
Afgreiðsla 107. fundar fræðslunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.