Fara í efni

Fundur með fjárlaganefnd Alþingis 2015

Málsnúmer 1509152

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 710. fundur - 16.09.2015

Lagt fram bréf frá fjárlaganefnd Alþingis dagsett 10. september 2015 varðandi fundi sveitarstjórna með nefndinni haustið 2015. Nefndin býður fulltrúum sveitarfélaga og/eða landshlutasamtaka þeirra til viðtals um fjármál sveitarfélaga í tengslum við vinnu nefndarinnar vegna fjárlagafrumvarps fyrir árið 2016. Óskað er eftir því að sveitarfélögin leggi áherslu á málefni sem varða fjármálasmskipti ríkis og sveitarfélag, verkaskiptingu þeirra á milli, skuldastöðu og fjárhagsafkomu sveitarfélaga, svo og önnur mál sem tengjast málefnasviði nefndarinnar.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að panta fundartíma 5. október n.k.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 711. fundur - 01.10.2015

Kynnt að fulltrúar sveitarfélagsins fá fundartíma með fjárlaganefnd Alþingis miðvikudaginn 7. október 2015.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 332. fundur - 14.10.2015

Afgreiðsla 710. fundar byggðaráðs staðfest á 332. fundi sveitarstjórnar 14. október 2015 með átta atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 332. fundur - 14.10.2015

Afgreiðsla 711. fundar byggðaráðs staðfest á 332. fundi sveitarstjórnar 14. október 2015 með átta atkvæðum