Lagt fram bréf frá Grettistaki Veitingum ehf., dagsett 5. október 2015 þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins óska eftir að skoðað verði að sveitarfélagið komi til móts fyrirtækið vegna tekjumissis þegar skólasetningu Árskóla var seinkað haustið 2013 vegna framkvæmda við skólann og tafa á því að taka skólaeldhúsið í notkun. Byggðarráð synjar beiðni Grettistaks Veitinga ehf. um bætur.
Byggðarráð synjar beiðni Grettistaks Veitinga ehf. um bætur.