Fara í efni

Útkomuspá 2015

Málsnúmer 1510091

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 713. fundur - 15.10.2015

Lagður fram tölvupóstur frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, dagsettur 12. október 2015. Óskar nefndin eftir því að útkomuspá sveitarfélagsins vegna ársins 2015 (rekstrarreikningur, efnahagsreikningur og sjóðstreymi) fyrir A-hluta og fyrir samstæðu verði send nefndinni eigi síðar en 30. október 2015.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að leggja fram á næsta fundi uppreiknaða útkomuspá ársins 2015.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 715. fundur - 29.10.2015

Lögð fram útkomuspá fjárhagsársins 2015.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015

Afgreiðsla 713. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.