Kynning á helstu verkefnum Markaðsstofu Norðurlands
Málsnúmer 1510160
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 25. fundur - 22.10.2015
Starfsmenn Markaðsstofu Norðurlands komu til fundar og kynntu helstu verkefni og áherslur stofunnar á komandi misserum, m.a. þróun á skipulagi og stoðkerfi ferðaþjónustunnar, Flugklasa og beinu millilandaflugi til Akureyrar, vegasamgöngum, viðburði o.fl.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015
Afgreiðsla 25. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember með átta atkvæðum.