Eigendastefna fyrir þjóðlendur - fundarboð 30. okt
Málsnúmer 1510178
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015
Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir að sveitarfélagið sendi fulltrúa á fundinn.