Fara í efni

Fjárhagsáætlun fræðsluþjónustu 2016

Málsnúmer 1510184

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 107. fundur - 04.11.2015

Drög að fjárhagsáætlun fræðslumála til fyrri umræðu lögð fyrir og rædd. Samþykkt að vísa drögunum til byggðarráðs.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015

Afgreiðsla 107. fundar fræðslunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 108. fundur - 19.11.2015

Fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 04, fræðslumál, lögð fram. Áætlunin í heild sinni hækkar um 2.1% frá áætlun fyrra árs, eða úr 1.603.266.241 kr. í 1.637.215.019 kr. Nefndin samþykkir tillöguna og vísar henni til byggðarráðs.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Afgreiðsla 108. fundar fræðslunefndar staðfest á 334. fundi sveitarstjórnar 9. desember 2015 með níu atkvæðum.