Fara í efni

Byggðakvóti í Skagafirði

Málsnúmer 1510229

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 26. fundur - 06.11.2015

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar fyrir erindi Drangeyjar, smábátafélagi Skagafjarðar, og tekur undir áhyggjur félagsmanna af niðurfellingu byggðakvóta til Sauðárkróks og lækkun hans til Hofsóss. Nefndin mun senda atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bréf með rökstuðningi fyrir endurskoðun ákvörðunar og ósk þar að lútandi. Hvetur nefndin félagið til að gera slíkt hið sama.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015

Afgreiðsla 26. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 6. nóvember með átta atkvæðum.