Fara í efni

Rætur bs. samþykktir og þjónustusamningur

Málsnúmer 1511017

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 716. fundur - 05.11.2015

Lagðar fram samþykktir fyrir byggðasamlagið Rætur bs. ásamt þjónustusamningi sveitarfélaga um málefni fatlaðs fólks.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samþykktir og þjónustusamning vegna Róta bs. og vísar þeim til staðfestingar sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 13 "Rætur bs. samþykktir og þjónustusamningur". Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015

Þannig bókað á 716. fundi byggðarráðs, 5. nóvember 2015 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

"Lagðar fram samþykktir fyrir byggðasamlagið Rætur bs. ásamt þjónustusamningi sveitarfélaga um málefni fatlaðs fólks.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samþykktir og þjónustusamning vegna Róta bs. og vísar þeim til staðfestingar sveitarstjórnar."

Framangreindur þjónustusamningur borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.