Fara í efni

Fráveita - gjaldskrá 2016

Málsnúmer 1511167

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 115. fundur - 23.11.2015

Lögð var fyrir gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Lagt er til að gjaldskrá hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2016.

Breytingar eru eftirfarandi;
Rotþróartæming 0-2000ltr verður 28.463 í stað 27.500
Rotþróartæming 2001-4000ltr verður 32.085 í stað 31.000
Rotþróartæming 4001-6000ltr verður 35.708 í stað 34.500
Tæmingargjald fyrir rotþró sem er stærri en 6000 lítrar verður 3.933 kr/m3 í stað 3.800kr/m3
Aukagjald vegna fjarlægðar hreinsibíls frá rotþró verður 4.450 í stað 4.300

Nefndin samþykkir breytta gjaldskrá og vísar til Byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 720. fundur - 26.11.2015

Lögð fram gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Sveitarfélaginu Skagafirði sem samþykkt var og vísað til byggðarráðs af 115. fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 23. nóvember 2015.

Lagt er til að gjaldskrá hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2016.

Breytingar eru eftirfarandi:
Rotþróartæming 0-2000 ltr. verður 28.463 kr. í stað 27.500 kr.
Rotþróartæming 2001-4000 ltr. verður 32.085 kr. í stað 31.000 kr.
Rotþróartæming 4001-6000 ltr. verður 35.708 kr. í stað 34.500 kr.
Tæmingargjald fyrir rotþró sem er stærri en 6000 lítrar verður 3.933 kr/m3 í stað 3.800kr/m3
Aukagjald vegna fjarlægðar hreinsibíls frá rotþró verður 4.450 kr. í stað 4.300 kr.

Fráveitugjald verður óbreytt 0,275% af álagningarstofni.

Byggðarráð samþykkir gjaldskrána.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 31 "Fráveita - gjaldskrá 2016" Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Afgreiðsla 115. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 334. fundi sveitarstjórnar 9. desember 2015 með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Lögð fram gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Sveitarfélaginu Skagafirði sem samþykkt var á 115. fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 23. nóvember 2015 og 720. fundi byggðarráðs 26. nóvember 2015

Lagt er til að gjaldskrá hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2016.

Breytingar eru eftirfarandi:
Rotþróartæming 0-2000 ltr. verður 28.463 kr. í stað 27.500 kr.
Rotþróartæming 2001-4000 ltr. verður 32.085 kr. í stað 31.000 kr.
Rotþróartæming 4001-6000 ltr. verður 35.708 kr. í stað 34.500 kr.
Tæmingargjald fyrir rotþró sem er stærri en 6000 lítrar verður 3.933 kr/m3 í stað 3.800kr/m3
Aukagjald vegna fjarlægðar hreinsibíls frá rotþró verður 4.450 kr. í stað 4.300 kr.

Fráveitugjald verður óbreytt 0,275% af álagningarstofni.

Framangreind gjaldskrá borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016

Taka þarf aftur til samþykktar gjaldskrá fráveitu 2016, sem samþykkt var á fundi sveitarstjórnar 9. desember 2015, vegna villu í texta í 5. grein þar sem vísað var í 11. gr. laga um meðhöndlun úrgangs í stað þess að vísa í 15. gr. laga um uppbyggingu og rekstur fráveitna nr. 9./2009.

Greinin hljóðar þá svo:
5. gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt af sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar 9. desember 2015 og staðfestist hér með, samkvæmt lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna nr. 9/2009, 25. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998 með síðari breytingum og 15. gr. laga um uppbyggingu og rekstur fráveitna nr. 9./2009. Gjaldskrá þessi öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá sama efnis nr.xxx

Framlögð breyting á 5. gr. borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.