Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Sorphirða - gjaldskrá 2016
Málsnúmer 1511168Vakta málsnúmer
2.Fráveita - gjaldskrá 2016
Málsnúmer 1511167Vakta málsnúmer
Lögð var fyrir gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Lagt er til að gjaldskrá hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2016.
Breytingar eru eftirfarandi;
Rotþróartæming 0-2000ltr verður 28.463 í stað 27.500
Rotþróartæming 2001-4000ltr verður 32.085 í stað 31.000
Rotþróartæming 4001-6000ltr verður 35.708 í stað 34.500
Tæmingargjald fyrir rotþró sem er stærri en 6000 lítrar verður 3.933 kr/m3 í stað 3.800kr/m3
Aukagjald vegna fjarlægðar hreinsibíls frá rotþró verður 4.450 í stað 4.300
Nefndin samþykkir breytta gjaldskrá og vísar til Byggðarráðs.
Lagt er til að gjaldskrá hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2016.
Breytingar eru eftirfarandi;
Rotþróartæming 0-2000ltr verður 28.463 í stað 27.500
Rotþróartæming 2001-4000ltr verður 32.085 í stað 31.000
Rotþróartæming 4001-6000ltr verður 35.708 í stað 34.500
Tæmingargjald fyrir rotþró sem er stærri en 6000 lítrar verður 3.933 kr/m3 í stað 3.800kr/m3
Aukagjald vegna fjarlægðar hreinsibíls frá rotþró verður 4.450 í stað 4.300
Nefndin samþykkir breytta gjaldskrá og vísar til Byggðarráðs.
3.Hunda- og kattahald - gjaldskrá 2016
Málsnúmer 1511172Vakta málsnúmer
Lögð var fyrir gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Lagt er til að gjaldskrá hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2016.
Breytingar eru eftirfarandi;
Árlegt leyfisgjald fyrir hund verður 10.350 í stað 10.000
Árlegt leyfisgjald fyrir kött verður 7.245 í stað 7.000
Handsömunargjald verður 10.350 í stað 10.000
Handsömunargjald eftir fyrstu handsömun verður 20.700 í stað 20.000
Nefndin samþykkir breytta gjaldskrá og vísar til Byggðarráðs.
Lagt er til að gjaldskrá hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2016.
Breytingar eru eftirfarandi;
Árlegt leyfisgjald fyrir hund verður 10.350 í stað 10.000
Árlegt leyfisgjald fyrir kött verður 7.245 í stað 7.000
Handsömunargjald verður 10.350 í stað 10.000
Handsömunargjald eftir fyrstu handsömun verður 20.700 í stað 20.000
Nefndin samþykkir breytta gjaldskrá og vísar til Byggðarráðs.
4.Snjómokstur á Sauðárkróki - útboð 2015 til 2018.
Málsnúmer 1509263Vakta málsnúmer
Sigríður Magnúsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Nefndinni voru kynntar niðurstöður útboðs vegna snjómoksturs á Sauðárkróki fyrir árin 2015 til 2018.
Tilboð voru opnuð 13. október sl. Þrjú tilboð bárust í verkið frá Steypustöð Skagafjarðar ehf, Vinnuvélum Símonar ehf. og Vélaþjónustunni Messuholti ehf.
Vinnuvélar Símonar ehf. áttu lægsta tilboð í verkið.
Nefndin samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda á grundvelli tilboðs.
Nefndinni voru kynntar niðurstöður útboðs vegna snjómoksturs á Sauðárkróki fyrir árin 2015 til 2018.
Tilboð voru opnuð 13. október sl. Þrjú tilboð bárust í verkið frá Steypustöð Skagafjarðar ehf, Vinnuvélum Símonar ehf. og Vélaþjónustunni Messuholti ehf.
Vinnuvélar Símonar ehf. áttu lægsta tilboð í verkið.
Nefndin samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda á grundvelli tilboðs.
Fundi slitið - kl. 15:30.
Lagt er til að gjaldskrá hækki um 3,5% frá og með 1. janúar 2016.
Breytingar eru eftirfarandi;
Sorphirðugjald á íbúð, íbúðarhúsnæði í þéttbýli verður 17.595 í stað 17.000.
Sorpeyðingargjald á íbúð, íbúðarhúsnæð í þéttbýli verður 15.525 í stað 15.000
Sorpeyðingargjald, bújarðir eða býli með atvinnustarfsemi verður 46.575 í stað 45.000
Sorpeyðingargjald, íbúðarhúsnæði í dreifbýli verður 15.525 í stað 15.000
Sorpeyðingargjald, sumarbústaðir verður 15.525 í stað 15.000
Sorpeyðingargjald, gripahús á skipulögðum svæðum verður 4.140 í stað 4.000
Nefndin samþykkir breytta gjaldskrá og vísar til Byggðarráðs.