Nýtingaráætlun Menningarhússins Miðgarðs
Málsnúmer 1512121
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 335. fundur - 20.01.2016
Afgreiðsla 28. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 335. fundi sveitarstjórnar 20. janúar 2016 með níu atkvæðum.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd getur ekki veitt undanþágu frá samþykktri nýtingaráætlun sem undirrituð er af öllum eigendum Miðgarðs og er hluti af samningi um rekstur hússins. Nefndin mun kanna hug rekstraraðila og annarra eigenda hússins um hvort ástæða sé til að endurskoða nýtingaráætlunina.