Varmahlíð - KS - umsókn um staðsetningu olíugeyma
Málsnúmer 1512240
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016
Afgreiðsla 281. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 337. fundi sveitarstjórnar 17. febrúar 2016 með níu atkvæðum.
um heimild til að afleggja neðanjarðarbirgðageyma N1 í Varmahlíð og setja 2 ofanjarðargeyma í staðinn, 20 þúsund lítra hvorn. Sótt er um leyfið tímabundið. Fyrir liggja umsagnir heilbrigðisfulltrúa og slökkviliðsstjóra. Fallist er á að veita leyfi fyrir ofangreindri framkvæmd gegn því að athugasemdir og ábendingar slökkviliðsstjóra og heilbrigðisfulltrúa verið virtar. Skipulags og byggingarnefnd veitir leyfi tímabundið til 31.janúar 2017.