Lántaka vegna skuldbreytinga
Málsnúmer 1601093
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 730. fundur - 04.02.2016
Byggðarráð samþykkir hér með að taka verðtryggt langtímalán allt að fjárhæð 420 milljónir króna til 25 ára hjá Lífeyrissjóðnum Stapa í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Láninu verður varið til skuldbreytinga. Lánveitingin er samkvæmt fjárhagsáætlun ársins 2016.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 18 "Lántaka vegna skuldbreytinga". Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016
Vísað frá 730. fundi byggðarráðs frá 4. febrúar 2015 til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar samþykkir hér með að taka verðtryggt langtímalán allt að fjárhæð 420 milljónir króna til 25 ára hjá Lífeyrissjóðnum Stapa í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Láninu verður varið til skuldbreytinga. Lánveitingin er samkvæmt fjárhagsáætlun ársins 2016.
Lántaka vegna skuldbreytinga borin upp til afgreiðslu sveitastjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar samþykkir hér með að taka verðtryggt langtímalán allt að fjárhæð 420 milljónir króna til 25 ára hjá Lífeyrissjóðnum Stapa í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Láninu verður varið til skuldbreytinga. Lánveitingin er samkvæmt fjárhagsáætlun ársins 2016.
Lántaka vegna skuldbreytinga borin upp til afgreiðslu sveitastjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.