Fara í efni

Umsókn dagforeldris um leyfi fyrir 5. barni HHG

Málsnúmer 1601168

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 228. fundur - 26.01.2016

Herdís Huld Guðveigardóttir, Raftahlíð 7a, dagmóðir, sækir um leyfi til að hafa 5 börn í daggæslu á heimili sínu. Félags- og tómstundanefnd samþykkir leyfi handa Herdísi Huld fyrir 5 börnum í daggæslu, að hennar barni meðtöldu skv. reglugerð.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016

Afgreiðsla 228. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 337. fundi sveitarstjórnar 17. febrúar 2016 með níu atkvæðum.