Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki
Málsnúmer 1601282
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 30. fundur - 12.02.2016
Kynntar umsóknir sem sendar voru fyrir hönd Sveitarfélagsins Skagafjarðar í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016
Afgreiðsla 30. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 337. fundi sveitarstjórnar 17. febrúar 2016 með níu atkvæðum.