Lögð fram skýrsla um ytri úttekt Menntamálaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar ábendingar um umbætur sem skólinn þarf að ráðast í og skila áætlun þar um þann 20. maí. Lagt er til að leikskólanum Ársölum verði heimilað að vinna umbótaáætlun á sérstökum starfsdegi. Nefndin samþykkir tillöguna.
Nefndin samþykkir tillöguna.