Fara í efni

Úttekt á Ársölum

Málsnúmer 1601346

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 110. fundur - 16.03.2016

Lögð fram skýrsla um ytri úttekt Menntamálaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar ábendingar um umbætur sem skólinn þarf að ráðast í og skila áætlun þar um þann 20. maí. Lagt er til að leikskólanum Ársölum verði heimilað að vinna umbótaáætlun á sérstökum starfsdegi.
Nefndin samþykkir tillöguna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 339. fundur - 13.04.2016

Afgreiðsla 110. fundar fræðslunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.