Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

339. fundur 13. apríl 2016 kl. 16:15 - 17:23 í Húsi frítímans
Nefndarmenn
  • Sigríður Svavarsdóttir forseti
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Bjarni Jónsson 2. varaforseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
  • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
  • Ingibjörg Huld Þórðardóttir 1. varam.
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá
Viggó Jónsson gat ekki setið fundinn, varamaður Ingibjörg Huld Þórðardóttir tekur sæti hans á fundinum.

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603192Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

1.2.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 23

Málsnúmer 1603015FVakta málsnúmer

Afgreiðsla 285. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. april 2016 með níu atkvæðum.

1.3.Sauðárkrókur 218097 - Siglingaklúbburinn Drangey - Umsókn um setlaug

Málsnúmer 1603203Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 285. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. april 2016 með níu atkvæðum.

1.4.Víðigrund 5 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1512021Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 285. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. april 2016 með níu atkvæðum.

1.5.Skagfirðingabraut 51 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1603180Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 15 "Skagfirðingabraut 51 - Fyrirspurn um byggingarleyfi" Samþykkt samhljóða.

1.6.Hólar 146440 - Starfsleyfisumsókn - gömlu Fjárhúsin - Bleikjukynbótastöð

Málsnúmer 1603199Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 14 "Hólar 146440 - Starfsleyfisumsókn - gömlu Fjárhúsin - Bleikjukynbótastöð" Samþykkt samhljóða.

2.Skipulags- og byggingarnefnd - 285

Málsnúmer 1604005FVakta málsnúmer

Fundargerð 285. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 339 fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Ársreikningur 2015 - Fjallskilasjóður Sauðárkróks

Málsnúmer 1603148Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.2.Beitarhólf í og við Hofsós

Málsnúmer 1512093Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.3.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603222Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.4.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603220Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.5.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603215Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.6.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603210Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.7.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 24

Málsnúmer 1603016FVakta málsnúmer

Afgreiðsla 285. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. april 2016 með níu atkvæðum.

2.8.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603191Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.9.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603186Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.10.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603151Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.11.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603127Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.12.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603126Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.13.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603125Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.14.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603123Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.15.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603122Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.16.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603106Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

2.17.Umsókn um búfjárleyfi og fleira

Málsnúmer 1603102Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 183. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

3.Landbúnaðarnefnd - 183

Málsnúmer 1603017FVakta málsnúmer

Fundargerð 183. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 339. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Beiðni um kynningarfund vegna hitaveitu í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.

Málsnúmer 1512053Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 24. fundar veitunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. Apríl 2016 með níu atkvæðum.

4.Fundagerðir 2016 - Samb.ísl. sveitarfélaga

Málsnúmer 1601002Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 837 frá . 2016 lögð fram til kynningar á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016

5.Fundagerðir 2016 - Heilbrigðiseftirlit Nl.v

Málsnúmer 1601005Vakta málsnúmer

Fundargerð Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 17. mars 2016 lögð fram til kynningar á 339. fundi sveitastjórnar 13. apríl 2016

6.Fundagerðir 2016 - Norðurá

Málsnúmer 1601008Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Norðurár bs. frá 7. mars 2016 lögð fram til kynningar á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016

7.Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 2

Málsnúmer 1604006FVakta málsnúmer

Fundargerð 2. fundar Byggingarnefndar Sundlaugar Sauðárkróks frá 7. apríl 2016 lögð fram til kynningar á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016

8.Skagfirðingabraut 51 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1603180Vakta málsnúmer

Í samræmi við 38. grein skipulagslaga óskaði Kaupélag Skagfirðinga eftir, með bréfi dagsettu 7. apríl 2016, heimild Skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar til að annast og kosta gerð deiliskipulags á svokölluðum Mjólkurstöðvarreit. Á reitnum eru lóðirnar Skagfirðingabraut 51 og Ártorg 1. Meðfylgjandi umsókn er lýsing á skipulagsverkefninu, sbr. 1. mgr. 40. gr., Skipulagslaga. Á fundi Skipulags - og byggingarnefndar 11. apríl sl. var erindi Kaupfélagsins tekið fyrir og mælt með því við sveitarstjórn að heimila framkvæmdaraðila að vinna deiliskipulag á lóðarreitnum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar samþykkir Skipulagslýsingu verkefnisins og samþykkir að heimila Kaupfélaginu að láta vinna deiliskipulag á reitnum í samræmi við ofanreindar forsendur.

Samþykkt með níu atkvæðum.

9.Hólar 146440 - Starfsleyfisumsókn - gömlu Fjárhúsin - Bleikjukynbótastöð

Málsnúmer 1603199Vakta málsnúmer

Vegna endurnýjunar á starfsleyfi fyrir bleikjukynbótastöðina að Hólum í Hjaltadal óskar Háskólinn á Hólum eftir, með bréfi dagsettu 21. mars 2016, að Sveitarfélagið Skagafjörður meti hvort starfsemi sú sem lýst er í erindinu skuli fara í umhverfismat. Starfsemin fellur undir C- flokk í 1. viðauka í lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000

Það er niðurstaða sveitarstjórnar að starfsemin sé ekki líkleg til að hafa umtalsverð umhverfisáhrif og skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs.

Erindið borið upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.

10.Ósk um lausn úr kjörstjórn

Málsnúmer 1603208Vakta málsnúmer

Borist hefur ósk um lausn frá nefndarstörfum, frá Sigurði Haraldssyni Grófargili sem verið hefur formaður kjörstjórnar í kjördeild III í Varmahlíð um langa hríð. Sveitarstjórn þakkar Sigurði langa og dygga þjónustu og veitir honum lausn frá störfum.

Forseti gerir tillögu um að kjörstjórnin verði þannig skipuð:
Helgi Sigurðsson, formaður, Erna Geirsdóttir, aðalmaður og Valgerður Inga Kjartansdóttir, kemur ný inn sem aðalmaður.
Varamenn verði sem áður þau: Sigfús Péturson, Bjarni Bragason og Valdimar Sigmarsson.

Ekki bárust fleiri tilnefningar og skoðast þessir rétt kjörnir.

11.Ósk um lausn úr kjörstjórn

Málsnúmer 1603206Vakta málsnúmer

Borist hefur ósk um lausn frá nefndarstörfum, frá Konráð Gíslasyni sem verið hefur formaður kjörstjórnar í kjördeild II á Sauðárkrólki, um langa hríð. Sveitarstjórn þakkar Konráð langa og dygga þjónustu og veitir honum lausn frá störfum.

Forseti gerir tillögu um að kjörstjórnin verði þannig skipuð:
Atli Víðir Hjartarson formaður, Eva Sigurðardóttir, aðalmaður og Kristjana E. Jónsdóttir, kemur ný inn sem aðalmaður.
Varamenn verði sem áður þau: Ágústa Eiríksdóttir, Reynir Kárason og Magnús Helgason.

Ekki bárust fleiri tilnefningar og skoðast þessir rétt kjörnir.

12.Nefndarstörf

Málsnúmer 1604044Vakta málsnúmer

Halla Ólafsdóttir sem verið hefur í ársleyfi frá nefndarstörfum, eða til 15. apríl 2016, tekur aftur við sem aðalmaður í félags- og tómstundanefnd af Sigríði Svavarsdóttir, sem sat í nefndinni í leyfi Höllu. Forseti býður hana velkomna til starfa á ný.

12.1.Verið á Sauðárkróki - lok samningstíma vegna sjóveitu

Málsnúmer 1509046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 24. fundar veitunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. Apríl 2016 með níu atkvæðum.

12.2.Deplar - samningur um lagningu hitaveitu

Málsnúmer 1511072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 24. fundar veitunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. Apríl 2016 með níu atkvæðum.

12.3.Tónlistarnám í Árskóla

Málsnúmer 1602308Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 110. fundar fræðslunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

12.4.Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.

Málsnúmer 1602183Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 24. fundar veitunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. Apríl 2016 með níu atkvæðum.

12.5.Nýr vatnstankur á Gránumóum

Málsnúmer 1602182Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 24. fundar veitunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. Apríl 2016 með níu atkvæðum.

13.Veitunefnd - 24

Málsnúmer 1603014FVakta málsnúmer

Fundargerð 24. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 339. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

13.1.Endurheimting votlendis við Hofsós

Málsnúmer 1506032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 118. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

13.2.Fundarboð - samvinna í úrgangsmálum

Málsnúmer 1602122Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 118. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

13.3.Flokkun sorps - bæklingur

Málsnúmer 1506041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 118. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

13.4.Fundagerðir 2016 - Hafnasamband Ísl.

Málsnúmer 1601004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 118. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

13.5.Olíuafgreiðsla smábáta

Málsnúmer 1603254Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 118. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

13.6.Skjólgarður fyrir smábátahöfn

Málsnúmer 1505065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 118. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

13.7.Erindi vegna þarfagreiningar við smábátahöfn

Málsnúmer 1602170Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 118. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

14.Umhverfis- og samgöngunefnd - 118

Málsnúmer 1603018FVakta málsnúmer

Fundargerð 118. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 339. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

14.1.Reykir Reykjaströnd - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1603262Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

14.2.Kauptilboð - Jöklatún 22

Málsnúmer 1604052Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

14.3.Kauptilboð - Jöklatún 22

Málsnúmer 1604054Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

14.4.Kauptilboð - Jöklatún 22

Málsnúmer 1604047Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

14.5.Kauptilboð Jöklatún 6

Málsnúmer 1604051Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

14.6.Kauptilboð - Jöklatún 6

Málsnúmer 1604053Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

14.7.Kauptilboð - Jöklatún 6

Málsnúmer 1604046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

14.8.Kauptilboð í Jöklatún 6, 213-1903

Málsnúmer 1603266Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

14.9.Kauptilboð - Jöklatún 6

Málsnúmer 1604045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

14.10.Barnaskóli Freyjugötu - kauptilboð

Málsnúmer 1604036Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

14.11.ASÍ - húsnæðismál

Málsnúmer 1603142Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

14.12.Deplar 146791 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1603290Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

14.13.Ársfundur 2016- Stapi lífeyrissj.

Málsnúmer 1604040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

14.14.Félagsheimili Rípurhrepps(146371) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1604042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

14.15.Skagfirðingabraut 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1603253Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

14.16.Hólar (214-2761)Krá-Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1603201Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

15.Byggðarráð Skagafjarðar - 735

Málsnúmer 1603019FVakta málsnúmer

Fundargerð 735. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 339. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson kvöddu sér hljóðs.

15.1.Framlög úr Jöfnunarsjóði 2015

Málsnúmer 1603090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 734. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

15.2.Ályktun frá stjórnarfundi Landssambands smábátaeigenda

Málsnúmer 1603093Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 734. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

15.3.ASÍ - húsnæðismál

Málsnúmer 1603142Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 734. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

15.4.Erindisbréf til Félags- og tómstundanefndar vegna þjónustu við fatlað fólk á Norðurlandi vestra

Málsnúmer 1603135Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 734. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

15.5.Samband íslenskra sveitarfélaga - Fjármálaráðstefna 22. og 23.september 2016

Málsnúmer 1603100Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 734. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

15.6.Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2016

Málsnúmer 1603134Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 734. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

15.7.Gúmmíkurl á íþróttavöllum

Málsnúmer 1603133Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 734. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

15.8.Fjárhagsaðstoð 2016 Trúnaðarbók

Málsnúmer 1601321Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 231. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

15.9.Úttekt á Ársölum

Málsnúmer 1601346Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 110. fundar fræðslunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

15.10.Sumarlokanir leikskóla 2016

Málsnúmer 1601373Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 110. fundar fræðslunefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

16.Fræðslunefnd - 110

Málsnúmer 1603005FVakta málsnúmer

Fundargerð 110. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 339. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

16.1.Fjárhagsaðstoð 2016 Trúnaðarbók

Málsnúmer 1601321Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 232. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

16.2.Reglur um niðurgreiðslur á daggæslu barna í heimahúsum

Málsnúmer 1602198Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 232. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

16.3.Aðsóknartölur sundlauga Sveitarfélagsins Sakgafjarðar

Málsnúmer 1604041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 232. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

16.4.Íþrótta-og leikjanámskeið í Fljótum. Umsókn um styrk

Málsnúmer 1603113Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 232. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

16.5.Fyrirspurn v/gúmmíkurl á sparkvöllum

Málsnúmer 1511091Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 232. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

16.6.Laun vinnuskóla og V.I.T. sumarið 2016

Málsnúmer 1511177Vakta málsnúmer

Á fundi félags- og tómstundanefndar var samþykkt hækkun launa hjá börnum í Vinnuskóla um 6.2% frá síðasta ári.

Dagvinnu- og eftirvinnutími með orlofi yfir sumarið 2016, verða eftirfarandi.

VIT - árgangur 1998 DV 1.252 kr EV 2.053 kr
VIT - árgangur 1999 DV 1.102 kr EV 1.808 kr
Árgangur 2000 DV 669 kr EV 1.097 kr.
Árgangur 2001 DV 531 kr EV 871 kr
Árgangur 2002 DV 446 kr EV 732 kr
Árgangur 2003 DV 393 kr EV 645 kr

Afgreiðsla 232. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

16.7.Þjónusta við fatlað fólk

Málsnúmer 1601186Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 232. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

17.Félags- og tómstundanefnd - 232

Málsnúmer 1604002FVakta málsnúmer

Fundargerð 231. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 339. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.

18.Byggðarráð Skagafjarðar - 734

Málsnúmer 1603009FVakta málsnúmer

Fundargerð 734. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 339. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.

18.1.Endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1601322Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 231. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

18.2.Áfallahjálp Tilnefningar í samráðshóp

Málsnúmer 1602255Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 231. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

18.3.Akstur vegna heimsendingar matar 2016 - Samningur 2016

Málsnúmer 1601250Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 231. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

18.4.Akstur vegna Dagdvalar 2016 - samningur

Málsnúmer 1601247Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 231. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

18.5.Umsókn um leyfi til daggæslu í heimahúsi.

Málsnúmer 1603112Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 231. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

19.Félags- og tómstundanefnd - 231

Málsnúmer 1603011FVakta málsnúmer

Fundargerð 231. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 339. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

19.1.Markaðs-, kynningar- og ímyndarmál Skagafjarðar

Málsnúmer 1510248Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 31. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

19.2.Stefnumótun í ferðaþjónustu í Skagafirði

Málsnúmer 1603183Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 31. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

19.3.Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Skagafjarðar

Málsnúmer 1603182Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 31. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

19.4.Styrkbeiðni vegna endurnýjunar á söngpöllum.

Málsnúmer 1603047Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 31. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.

20.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 31

Málsnúmer 1603012FVakta málsnúmer

Fundargerð 31. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 339. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

Fundi slitið - kl. 17:23.