Kjörstaðir við forsetakosningar 2016
Málsnúmer 1602086
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016
Afgreiðsla 731. fundar byggðaráðs staðfest á 337. fundi sveitarstjórnar 17. febrúar 2016 með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 732. fundur - 25.02.2016
Á 731. fundi byggðarráðs var ákveðið hvaða kjörstaðir yrðu við forsetakosningar í júní n.k. Í ljós hefur komið að Félagsheimilið Árgarður og Félagsheimilið Höfðaborg eru upptekin á kjördag, 25. júní 2016.
Byggðarráð samþykkir að kjörstaður á Hofsósi verði í grunnskólanum í stað Höfðaborgar. Ekkert hentugt húsnæði hefur fundist í stað Árgarðs og samþykkir byggðarráð að kjörstaðurinn verði fluttur í Varmahlíðarskóla.
Byggðarráð samþykkir að kjörstaður á Hofsósi verði í grunnskólanum í stað Höfðaborgar. Ekkert hentugt húsnæði hefur fundist í stað Árgarðs og samþykkir byggðarráð að kjörstaðurinn verði fluttur í Varmahlíðarskóla.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 338. fundur - 16.03.2016
Afgreiðsla 732. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki.