Fara í efni

Ráðstefna á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga í Svíþjóð

Málsnúmer 1603057

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 733. fundur - 11.03.2016

Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur 4. mars 2016 varðandi námsferð fyrir sveitarstjórnarmenn til Svíþjóðar 29. ágúst til 1. september 2016, til að kynna sér íbúalýðræði í sænskum sveitarfélögum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 338. fundur - 16.03.2016

Afgreiðsla 733. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 763. fundur - 10.11.2016

Lögð fram til kynningar ferðaskýrsla frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi námsferð fyrir sveitarstjórnarmenn til Svíþjóðar í sumarlok 2016. Markmið ferðarinnar var að kynna fyrir íslenskum sveitarstjórnarmönnum hvernig sænsk sveitarfélög vinna að íbúasamráði.