Ályktun frá stjórnarfundi Landssambands smábátaeigenda
Málsnúmer 1603093
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 339. fundur - 13.04.2016
Afgreiðsla 734. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.
Byggðarráð tekur undir sjónarmið stjórnar Landssambands smábátaeigenda. Engum byggðakvóta var úthluta til Sauðárkróks á fiskveiðitímabilinun 2015/2016.