Fara í efni

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2016

Málsnúmer 1603134

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 734. fundur - 17.03.2016

Lagt fram fundarboð aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. sem verður haldinn þann 8. apríl 2016 á Grand hóteli í Reykjavík. Allir sveitarstjórnarmenn eiga rétt á að sækja aðalfund sjóðsins skv. hlutafélagalögum nr. 2/1995.
Byggðarráð samþykkir að Ásta Pálmadóttir sveitarstjóri fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 339. fundur - 13.04.2016

Afgreiðsla 734. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.