Erindisbréf til Félags- og tómstundanefndar vegna þjónustu við fatlað fólk á Norðurlandi vestra
Málsnúmer 1603135
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 339. fundur - 13.04.2016
Afgreiðsla 734. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.
Byggðarráð samþykkir að vinna áfram með textadrögin.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið.