Fara í efni

Ósk um lausn úr kjörstjórn

Málsnúmer 1603206

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 339. fundur - 13.04.2016

Borist hefur ósk um lausn frá nefndarstörfum, frá Konráð Gíslasyni sem verið hefur formaður kjörstjórnar í kjördeild II á Sauðárkrólki, um langa hríð. Sveitarstjórn þakkar Konráð langa og dygga þjónustu og veitir honum lausn frá störfum.

Forseti gerir tillögu um að kjörstjórnin verði þannig skipuð:
Atli Víðir Hjartarson formaður, Eva Sigurðardóttir, aðalmaður og Kristjana E. Jónsdóttir, kemur ný inn sem aðalmaður.
Varamenn verði sem áður þau: Ágústa Eiríksdóttir, Reynir Kárason og Magnús Helgason.

Ekki bárust fleiri tilnefningar og skoðast þessir rétt kjörnir.