Grund 1 (146710) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis (#1604437)
Málsnúmer 1604234
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 341. fundur - 11.05.2016
Afgreiðsla 739. fundar byggðarráðs staðfest á 341. fundi sveitarstjórnar 11. maí 2016 með níu atkvæðum.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 27. fundur - 26.05.2016
Lagt fram tölvubréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 28. apríl 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn frá Fagrahvoli ehf. kt. 430216-1980. Umsókn um rekstrarleyfi vegna Grundar 1, matsnúmer 214-3756 á Hofsósi. Gististaður í flokki II. Forsvarsmaður er Auðunn Jakob Pálsson kt. 020170-4920. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.