Fara í efni

Staða skólpmála á Norðurlandi vestra

Málsnúmer 1605095

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 120. fundur - 02.06.2016

Umhverfisstofnun vinnur nú að söfnun upplýsinga um stöðu skólpmála um allt land.
Óskað var eftir því við hvert sveitarfélag fyrir sig að það skilaði inn upplýsingum um fjölda safnræsa í þéttbýli, fjölda rotþróa, umfang hreinsunar á skólpi o.fl.
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur skilað inn upplýsingum til Umhverfisstofnunnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 343. fundur - 08.06.2016

Afgreiðsla 120. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.