Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

343. fundur 08. júní 2016 kl. 16:15 - 17:10 Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Sigríður Svavarsdóttir forseti
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
  • Ingibjörg Huld Þórðardóttir 1. varam.
  • Gísli Sigurðsson 1. varam.
  • Hildur Þóra Magnúsdóttir 1. varam.
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá
Ingibjörg Huld Þórðardóttir varamaður situr fundinn í stað Viggós Jónssonar, Hildur Þóra Magnúsdóttir varamaður í stað Bjarna Jónssonar og Gísli Sigurðsson í stað Viggós Jónssonar.

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Sjónarhóll 202324 - Umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 1605165Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.2.Sauðárkrókur 218097 - Siglingaklúbburinn Drangey - Umsókn um setlaug

Málsnúmer 1603203Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 288. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.3.Skagfirðingabraut 51 - Ártorg 1 - deiliskipulag 2016

Málsnúmer 1605181Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr 11. "Skagfirðingabraut 51 - Ártorg 1 - deiliskipulag 2016". Samþykkt samhljóða.

2.Skipulags- og byggingarnefnd - 288

Málsnúmer 1605018FVakta málsnúmer

Fundargerð 288. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 343 fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 27

Málsnúmer 1605010FVakta málsnúmer

27. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn fimmtudaginn 26. maí 2016 lagður fram til kynningar á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016.

2.2.Helluland 146382 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1605202Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

2.3.Uppmæling á landamerkjum Þverárdals (lnr. 145397) í Húnavatnshreppi

Málsnúmer 1605109Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

2.4.Tindastólsvegur - Umsókn um framkvæmdaleyfi og efnistöku.

Málsnúmer 1605200Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 10 " Tindastólsvegur - Umsókn um framkvæmdaleyfi og efnistöku."
Samþykkt samhljóða.

2.5.Hegranesvegur - Endurbætur - Efnistaka, Umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1605066Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 9 "Hegranesvegur - Endurbætur - Efnistaka, Umsókn um framkvæmdaleyfi"
Samþykkt samhljóða.

2.6.Hvíteyrar 146178 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1605089Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

3.Umhverfis- og samgöngunefnd - 120

Málsnúmer 1605019FVakta málsnúmer

Fundargerð 120. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 343. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Hofsstaðasel land 179937 - Umsókn um breytta notkun

Málsnúmer 1605090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

3.2.Skagfirðingabraut 51-Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1605124Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

3.3.Skagfirðingabraut 51 - Ártorg 1 - deiliskipulag 2016

Málsnúmer 1605181Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

4.Skipulags- og byggingarnefnd - 287

Málsnúmer 1605015FVakta málsnúmer

Fundargerð 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 343 fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Ársreikningur 2015 - Upprekstr.félag Eyvindarstaðaheiðar

Málsnúmer 1604184Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

4.2.Ársreikningur 2014 Fjallsk.sj. Seyluhrepps-úthluta

Málsnúmer 1604183Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

4.3.Ársreikningur 2015 - Fjallsk.sjóður Hegranesi

Málsnúmer 1605076Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

4.4.Sauðárkróksrétt

Málsnúmer 1606025Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

4.5.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603066Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

5.Skagfirðingabraut 51 - Ártorg 1 - deiliskipulag 2016

Málsnúmer 1605181Vakta málsnúmer

Lögð er fram til samþykktar deiliskipulagstillaga fyrir lóðirnar Skagfirðingabraut 51 og Ártorg 1. Greinargerð á uppdrætti með skipulags- og byggingarskilmálum ásamt deiliskipulagstillögu. Deiliskipulagstillaga unnin hjá Stoð ehf.
Verkfræðistofu af Eyjólfi Þór Þórarinssyni dagsett 18.05.2016. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að leggja til við Sveitarstjórn að auglýsa deiliskipulagstillöguna skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Tillaga skipulags- og byggingarnefndar um að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa deiliskipulagstillöguna skv. 41. gr skipulagslagas nr 123/2010 borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

6.Fundagerðir 2016 - Samb.ísl. sveitarfélaga

Málsnúmer 1601002Vakta málsnúmer

Fundargerð 839. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. maí 2016 lögð fram til kynningar á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016

7.Sumarleyfi sveitarstjórnar 2016

Málsnúmer 1605211Vakta málsnúmer

Forseti bar upp eftirfarandi tillögu: "Undirritaður leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar samkvæmt III. kafla skv. 8. gr. samþykktar sveitarfélagsins.
Sumarleyfið hefst 30. júní 2016 og lýkur 5. ágúst 2016.
Sigríður Svavarsdóttir.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með níu greiddum atkvæðum.

8.Tilnefning áheyrnarfulltrúa í byggðarráð 2016

Málsnúmer 1606008Vakta málsnúmer

Tilnefning um áheyrnarmenn í byggðarráðs til eins árs í senn, frá 6. júlí 2016. Forseti bar upp tillögu um:
Áheyrnarfulltrúi: Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa: Sigurjón Þórðarson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

9.Kjör formanns og varaformanns byggðarráðs 2016

Málsnúmer 1605238Vakta málsnúmer

Kosning um formann og varaformann byggðarráðs til eins árs í senn, frá 6. júlí 2016. Forseti bar upp tillögu um Stefán Vagn Stefánsson sem formann og Sigríði Svavarsdóttur sem varaformann byggðarráðs.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

10.Kosning í byggðarráð 2016

Málsnúmer 1605237Vakta málsnúmer

Kosning um fulltrúa í byggðarráð til eins árs í senn, frá 6. júlí 2016, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í byggðarráð, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Svavarsdóttir og Bjarni Jónsson
Varamenn: Viggó Jónsson, Gunnsteinn Björnsson og Hildur Þóra Magnúsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

11.Kosning skrifara sveitarsjórnar - 2016

Málsnúmer 1605239Vakta málsnúmer

Kosning skrifara sveitarstjórnar til eins árs í senn, frá 6. júlí 2016, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Forseti, Sigríður Svavarsdóttir, bar upp tillögu um skrifara sveitarstjórnar, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Bjarki Tryggvason og Sigríður Magnúsdóttir
Varmenn: Gunnsteinn Björnsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

12.Kosning annars varaforseta sveitarsjórnar - 2016

Málsnúmer 1605236Vakta málsnúmer

Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar til eins árs í senn, frá 6. júlí 2016. Sigríður Svavarsdóttir bar upp tillögu um annan varaforseta sveitarstjórnar, Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörinn.

13.Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar - 2016

Málsnúmer 1605235Vakta málsnúmer

Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar til eins árs í senn, frá 6. júlí 2016. Sigríður Svavarsdóttir bar upp tillögu um fyrsta varaforseta sveitarstjórnar, Sigríði Magnúsdóttur. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörin.

14.Kosning forseta sveitarsjórnar - 2016

Málsnúmer 1605234Vakta málsnúmer

Kosning til forseta sveitarstjórnar til eins árs í senn, frá 6. júlí 2016. Stefán Vagn Stefánsson bar upp tillögu um Sigríði Svavarsdóttir sem forseta sveitarstjórnar. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörinn.

14.1.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1605103Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

15.Tindastólsvegur - Umsókn um framkvæmdaleyfi og efnistöku.

Málsnúmer 1605200Vakta málsnúmer

Með bréfi dagsettu 20. maí 2016 sækir Vegagerðin um framkvæmdaleyfi vegna endurbóta á Tindastólsvegi og vegna efnisvinnslu úr námu A - í landi Heiðar í Gönguskörðum.
Skipulags- og byggingarnefnd fjallaði um umsóknina á fundi 27. maí sl. og lagði til að umbeðin leyfi yrðu veitt.

Framkvæmdaleyfið borið upp til afgreislu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Jafnframt felur sveitarstjórn skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framangreint leyfi.

16.Hegranesvegur - Endurbætur - Efnistaka, Umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1605066Vakta málsnúmer

Með bréfi dagsettu 4. maí 2016 sækir Vegagerðin um framkvæmdaleyfi vegna endurbóta á 5,08 km kafla á Hegranesvegi og til efnistöku úr fjórum námum vegna verksins. Námurnar eru Hegranesnáma 2 (19504), Garðsnáma (18199) náma í landi Vatnsleysu (18156) og vegna efnistöku úr áreyrum Gljúfurár í landi Vatnsleysu.
Skipulags- og byggingarnefnd fjallaði um umsóknina á fundi 27. maí sl. og lagði til að umbeðin leyfi yrðu veitt.

Framkvæmdaleyfið borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Jafnframt felur sveitarstjórn skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út framangreint leyfi.

16.1.Sundlaug Sauðárkróks

Málsnúmer 1601183Vakta málsnúmer

Fundargerð 4. fundar byggingarnefndar Sundlaugar Sauðárkróks staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

17.Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 4

Málsnúmer 1606002FVakta málsnúmer

Fundargerð 4. fundar byggingarnefndar Sundlaugar Sauðárkróks lögð fram til afgreiðslu á 343. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

17.1.Hreinsunarátak 2016

Málsnúmer 1605248Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

17.2.Fyrirspurn - Pappírsgámur við Ketilás í Fljótum

Málsnúmer 1407019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

17.3.Staða skólpmála á Norðurlandi vestra

Málsnúmer 1605095Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

17.4.Framkvæmdir við hafnir

Málsnúmer 1605067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 120. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

17.5.Fundarboð / Kjölur 8. júní

Málsnúmer 1605168Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

17.6.Halldórsstaðir 146037 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1605246Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 743. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

17.7.Fundarboð / Kjölur 8. júní

Málsnúmer 1605168Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 743. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

17.8.Landsmót UMFÍ 2017

Málsnúmer 1510166Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 743. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

18.Byggðarráð Skagafjarðar - 743

Málsnúmer 1606001FVakta málsnúmer

Fundargerð 743. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 343. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

18.1.Ársreikningur 2015 - Menningarsetur Skagfirðinga

Málsnúmer 1605162Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

18.2.Markaðsstofa Norðurlands - Flugklasinn Air66N

Málsnúmer 1509164Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

18.3.Rekstrarupplýsingar 2016

Málsnúmer 1605192Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

18.4.Fundagerðir 2016 - Samtök sjávarútvegs sv.fél

Málsnúmer 1601006Vakta málsnúmer

Fundargerð 27. fundar stjórnar Samtaka Sjávarútvegssveitarfélaga frá 7. maí 2016 lögð fram til kynningar á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016

18.5.Fundagerðir 2016 - SSNV

Málsnúmer 1601003Vakta málsnúmer

Fundargerð 6. fundar stjórnar SSNV frá 10. maí 2016 lögð fram til kynningar á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016

18.6.Miðgarður menningarhús - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1603271Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 743. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

18.7.Eignarhaldsf.Brunabótaf.Íslands - kynningafundur

Málsnúmer 1605189Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

18.8.Umsókn um leyfi fyrir rallýkeppni 22.-23. júli 2016

Málsnúmer 1605182Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

18.9.Umsókn um að halda Unglingalandsmót UMFÍ 2019

Málsnúmer 1605148Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

18.10.Umsókn um lóð Sauðármýri 2

Málsnúmer 1605071Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

18.11.Skógargata 8,Sölvahús - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1605163Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

18.12.Lýtingsstaðir lóð 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1605199Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

18.13.Lýtingsstaðir 146202 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1605198Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

18.14.Baldurshagi (Sólvík) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1605187Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.

19.Landbúnaðarnefnd - 185

Málsnúmer 1605017FVakta málsnúmer

Fundargerð 185. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 343. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gísli Sigurðsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

19.1.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1604170Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

19.2.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603292Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

19.3.Umsókn um búfjárleyfi

Málsnúmer 1603073Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

19.4.Refa- og minkaeyðing árið 2016

Málsnúmer 1604118Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

19.5.Ósk um leigu á jörðinni Hrauni í Unadal

Málsnúmer 1604228Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

19.6.Endurskoðun á samningi um Umhverfisstofnunar og sveitarfélaga um refaveiðar 2014-2016

Málsnúmer 1605135Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

19.7.Beitarhólf í og við Hofsós

Málsnúmer 1512093Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

19.8.Beiðni um leigu á landspildu sunnan við Hrímnishöll

Málsnúmer 1604120Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

19.9.Lóðarleigusamningur - Mælifellsrétt

Málsnúmer 1401207Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

20.Byggðarráð Skagafjarðar - 742

Málsnúmer 1605016FVakta málsnúmer

Fundargerð 742. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 343. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

20.1.Kennslukvóti grunnskólanna 2016-2017

Málsnúmer 1605079Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 112. fundar fræðslunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

20.2.Skóladagatöl grunnskóla 2016-2017

Málsnúmer 1605050Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 112. fundar fræðslunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

20.3.Heilsa og lífskjör skólabarna á Norðurlandi vestra

Málsnúmer 1605206Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 112. fundar fræðslunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

20.4.Ábending til skólanefnda um kostnað námsgagna

Málsnúmer 1605102Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 112. fundar fræðslunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

20.5.SÍS - um jafnt búsetuform barna

Málsnúmer 1605085Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 112. fundar fræðslunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

20.6.Skóladagatöl leikskóla 2016-2017

Málsnúmer 1605212Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 112. fundar fræðslunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.

21.Fræðslunefnd - 112

Málsnúmer 1606004FVakta málsnúmer

Fundargerð 112. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 343. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

21.1.Ársreikningur 2015 - Norðurá

Málsnúmer 1605207Vakta málsnúmer

Lagður fram til kynningar ársreikningur fyrir Norðurá bs. vegna ársins 2015.

Fundi slitið - kl. 17:10.