Ábending til skólanefnda um kostnað námsgagna
Málsnúmer 1605102
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 112. fundur - 06.06.2016
Lögð fram til kynningar ábending um kostnað námsgagna. Fræðslunefnd beinir því til skóla í Skagafirði að reyna eins og hægt er að draga úr þeim kostnaði og leita hagkvæmra leiða til að koma til móts við foreldra grunnskólabarna.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 343. fundur - 08.06.2016
Afgreiðsla 112. fundar fræðslunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.