Ályktun vegna skattheimtu á fráveituframkvæmdir
Málsnúmer 1605144
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 342. fundur - 25.05.2016
Stefán Vagn Stefánsson gerði það að tillögu sinni, að bókun Bjarna Jónssonar, sem samþykkt var á fundi byggðarráðs, verði einnig gerð að bókun sveitarstjórnar, með samþykki Bjarna.
"Í ljósi umræðu að undanförnu um fráveitumál sveitarfélaga og nauðsyn þess að vernda lífríki og ráðast í úrbætur þar sem þess er þörf, vill byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar skora á stjórnvöld að hefja aftur endurgreiðslu virðisaukaskatts á fráveituframkvæmdir sveitarfélaga eins og gert var á árunum 1995-2008. Slík aðgerð myndi greiða verulega fyrir nauðsynlegum fráveituframkvæmdum sveitarfélaga sem eru verulega kostnaðarsamar. Byggðarráð tekur undir með þeim sveitarfélögum sem bent hafa á að ekki sé eðlilegt að kostnaður við fráveituframkvæmdir skapi tekjustofn fyrir ríkissjóð í formi virðisaukaskatts. Ekki er ásættanlegt að ríkið geri sér umbætur sveitarfélaga í umhverfismálum að féþúfu og komi jafnvel í veg fyrir þær með slíkri gjaldheimtu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæði.
Afgreiðsla 741. fundar byggðarráðs staðfest á 342. fundi sveitarstjórnar 25. maí 2016 með níu atkvæðum.
"Í ljósi umræðu að undanförnu um fráveitumál sveitarfélaga og nauðsyn þess að vernda lífríki og ráðast í úrbætur þar sem þess er þörf, vill byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar skora á stjórnvöld að hefja aftur endurgreiðslu virðisaukaskatts á fráveituframkvæmdir sveitarfélaga eins og gert var á árunum 1995-2008. Slík aðgerð myndi greiða verulega fyrir nauðsynlegum fráveituframkvæmdum sveitarfélaga sem eru verulega kostnaðarsamar. Byggðarráð tekur undir með þeim sveitarfélögum sem bent hafa á að ekki sé eðlilegt að kostnaður við fráveituframkvæmdir skapi tekjustofn fyrir ríkissjóð í formi virðisaukaskatts. Ekki er ásættanlegt að ríkið geri sér umbætur sveitarfélaga í umhverfismálum að féþúfu og komi jafnvel í veg fyrir þær með slíkri gjaldheimtu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæði.
Afgreiðsla 741. fundar byggðarráðs staðfest á 342. fundi sveitarstjórnar 25. maí 2016 með níu atkvæðum.
"Í ljósi umræðu að undanförnu um fráveitumál sveitarfélaga og nauðsyn þess að vernda lífríki og ráðast í úrbætur þar sem þess er þörf, vill byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar skora á stjórnvöld að hefja aftur endurgreiðslu virðisaukaskatts á fráveituframkvæmdir sveitarfélaga eins og gert var á árunum 1995-2008. Slík aðgerð myndi greiða verulega fyrir nauðsynlegum fráveituframkvæmdum sveitarfélaga sem eru verulega kostnaðarsamar. Byggðarráð tekur undir með þeim sveitarfélögum sem bent hafa á að ekki sé eðlilegt að kostnaður við fráveituframkvæmdir skapi tekjustofn fyrir ríkissjóð í formi virðisaukaskatts. Ekki er ásættanlegt að ríkið geri sér umbætur sveitarfélaga í umhverfismálum að féþúfu og komi jafnvel í veg fyrir þær með slíkri gjaldheimtu."
Byggðarráð samþykkir ályktunina.