Fara í efni

Baldurshagi (Sólvík) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1605187

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 742. fundur - 26.05.2016

Lagður fram tölvupóstur úr máli nr. 1605458 frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra, dagsettur 23. maí 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn frá Dagmar Þorvaldsdóttur, kt.170662-3699, Kirkjugötu 7, 565 Hofsósi, f.h. Sólvíkur ehf. kt. 590516-2010 um leyfi til að reka veitingastað í flokki I og útiveitingar til kl 23:00 að Sólvík, 565 Hofsós. Fastanúmer 214-3729.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 27. fundur - 26.05.2016

Lagt fram tölvubréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 23. maí 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn frá Sólvík ehf. kt. 590516-2010. Umsókn um rekstrarleyfi vegna veitingarstofunnar Sólvík í húsnæði Baldurshaga, matsnúmer 214-3729 á Hofsósi. Veitingastaður í flokki II. Forsvarsmaður er Dagmar Þorvaldsdóttir kt. 170662-3699. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 343. fundur - 08.06.2016

Afgreiðsla 742. fundar byggðarráðs staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. júní 2016 með níu atkvæðum.