Heilsa og lífskjör skólabarna á Norðurlandi vestra
Málsnúmer 1605206
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 112. fundur - 06.06.2016
Lögð fram skýrsla um heilsu og lífskjör skólabarna á Norðurlandi vestra, sem unnin var af dr. Ársæli Arnarsyni, Rannsóknarsetri forvarna við Háskólann á Akureyri.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 343. fundur - 08.06.2016
Afgreiðsla 112. fundar fræðslunefndar staðfest á 343. fundi sveitarstjórnar 8. Júní 2016 með níu atkvæðum.